Námskeið
Þessi hluti heimasíðunnar er ennþá í vinnslu. Í framtíðinni munu vera nákvæmari upplýsingar á Íslensku.
Austfirsk köfun býður uppá margþætt köfunarnám. Við erum með byrjendanámskeið,
framhaldsnámskeið og sérhæfingarnámskeið af ýmsu tagi.
Notað er kennsluefni frá PADI sem er mjög vandað og gott.
Allir nemendur okkar fá svo alþjóðleg köfunarskírteini að námi loknu.
Sé keyptur búnaður með námskeiði gefum við góðan afslátt.
Endilega hafið samband við okkur til að fá upplýsingar um námskeið í tölvupósti Julius@simnet.is.
Einnig er hægt að senda okkur skilaboð á Facebook síðu okkar Austfirsk Köfun.
Annað sem við getum kennt en er ekki búið að setja upp á síðunni hjá okkur. Hafið samband um möguleika á að læra þetta.
- https://www.padi.com/courses/peak-performance-buoyancy
- https://www.padi.com/courses/coral-reef-conservation
- https://www.padi.com/courses/scuba-diver
- https://www.padi.com/courses/discover-scuba-diving
- https://www.padi.com/courses/bubblemaker
- https://www.padi.com/courses/seal-team
- https://www.padi.com/courses/project-aware-specialist
Öll verð birt með fyrirvara um innsláttar og prentvillur.